þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunanámskeið íþróttadómara

5. mars 2012 kl. 12:34

Upprifjunanámskeið íþróttadómara

Ágætu (lands)íþróttadómarar

 
Föstudaginn 13. apríl og laugardaginn 14. apríl verður haldið alþjóðlegt upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara í Mosfellsbæ (félagssvæði Harðar).
 
Landsdómarar í íþróttadómum eru hvattir til að skrá sig á námskeiðið hjá LH í síma 514-4030 eða lh@isi.is, aðeins örfá pláss laus.
 
Kostnaðurinn er 265EUR á þátttakanda .