mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunanámskeið gæðingadómara

1. mars 2012 kl. 10:30

Upprifjunanámskeið gæðingadómara

Ágætu gæðingadómarar.

Upprifjunarnámskeið verður haldið í Háskólabíó laugardaginn 10.mars 2012 kl 10:00
 
Dagskrá er eftirfarandi:
10:00 
Dómarar boðnir velkomnir
Aðkoma og undirbúningur dómara fyrir mót/ Ágúst Hafsteinsson
Greining gangtegunda / Gunnar Reynirsson
12:00 – 12:30 Kaffihlé
12:30 – 15:00
Hestar dæmdir og ræddir
Prófhestar dæmdir
 
Hvetjum við alla til að koma á þetta námskeið hvar sem þeir eru á landinu, námskeiðsgjald verður niðurgreitt fyrir þá sem koma úr Húnavatnssýslu og norðar.
Námskeiðs og árgjald er 13.500kr og nauðsynlegt er að koma með pening. (ekki posi á staðnum).  Innifalið í verði er kaffi og meðlæti.
Upprifjunarnámskeið verður haldið á Hólum í Hjaltadal 27.mars og byrjar kl 17:00.
Námskeiðs og árgjald fyrir það námskeið er 13.500,-
 
Kveðja 
Fræðslunefnd GDLH