föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprennandi fagmenn

13. maí 2015 kl. 15:00

Hákon Dan Ólafsson og Vikur frá Bakka

Myndir frá fjórgangskeppni unglinga á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Það var hart barist í fjórgangskeppni unglinga á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks sl. helgi. Ungu knaparnir háðu drengilega baráttu og sýndu fagmannlega reiðmennsku.

Hér má nálgast myndir úr A-úrslitum en Viktor Aron Adolfsson fór þar með sigur af hólmi.

Úrslitin má nálgast hér.