sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upplýsingar fyrir keppendur Landsmóts

1. júní 2011 kl. 21:08

Upplýsingar fyrir keppendur Landsmóts

Athygli er vakin á því að á heimasíðu Landsmóts undir liðnum "Upplýsingar - keppendur" hefur verið bætt við ýmsum gagnlegum upplýsingum er varðar keppni á Landsmóti.

Þar er að finna upplýsingar um fyrirkomulag keppnisgreina, upplýsingar um fótaskoðun, "klár í keppni" og upplýsingar til formanna hestamannafélaganna.

Heimasíða Landsmóts