laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppfærðir keppnisdagar í KS-deildinni

5. mars 2015 kl. 09:49

Hrímnisliðið í KS deildinni

Síðasta mótið fer fram 22. apríl.

Þar sem fresta þurfti fimmgangskeppni KS-deildarinnar vegna veðurs hafa keppnisdagar mótsins verið færðir til.

Uppfærðir keppnisdagar deildarinnar eru:

Fimmgangur; 11.mars
Tölt; 25.mars
Gæðingafimi; 8.apríl
Slaktaumatölt og Skeið; 22.apríl (síðasti vetrardagur).

Þetta kemur fram í tilkynningu frá KS deildinni.