miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppfærð dagskrá Landsmóts

2. júlí 2014 kl. 13:40

Áhorfendur fylgdust m.a. með keppni á skjá inn í markaðstjaldi í gær.

Tilfærslur vegna frestunar.

Landsmót hefur gefið út nýja dagskrá í ljósi frestunar á nokkrum dagskráliðum í gær og í morgun. Milliriðlar barnaflokks fara fram á föstudagsmorgun og B-úrslit flokksins fara fram síðar þann sama dag. Keppendur og aðstandendur eru beðnir um að athuga breytinguna.

Nýja dagskrá má nálgast með því að smella hér.