sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungur nemur, gamall temur

Elísabet Sveinsdóttir
6. júlí 2018 kl. 12:11

Kamban frá Húsavík og Ragnar Snær Viðarsson

Ragnar Snær og Kamban í A-úrslit

Ungur nemur, gamall temur á vel við hjá Kamban frá Húsavík og Ragnari Snæ Viðarssyni. Kamban sem er þrautreyndur keppnishestur og á farsælan feril að baki er með nýjan knapa sem er að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinum. Ragnar Snær Viðarsson stýrir honum á LM2018 og áttu þeir góðan dag í dag þegar þeir sigruðu B-úrslitn í barnaflokki með einkunina 8,73. Þeir mæta því í A-úrslit á sunnudaginn. Heildarniðurstöður: 9. Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,73 10. Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,71 11-12. Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti 8.69 11-12. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 8,69 13. Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,65 14. Egill Ari Rúnarsson / Fjóla frá Árbæ 8,64 15. Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 8,59 16. Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 8,51