fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Unglingar á Íslandsmóti 1984

8. apríl 2015 kl. 15:14

Reynir Örn Þrastarson á Soldán frá Hemlu, óþekktur knapi, Borghildur Kristinsdóttir, Örn Ólason, Eiður Guðni Matthíasson, Hjörný Snorradóttir á Molda frá Bakkakoti.

Úr myndasafni Eiðfaxa.

Unglingar taka við verðlaunum á Íslandsmóti árið 1984.

Samkvæmt upplýsingum sem hafa borist Eiðfaxa eru verðlaunhafarnir frá vinstri: Reynir Örn Þrastarson á Soldán frá Hemlu, Stefán Friðriksson á Sörla frá Svaðastöðum, Borghildur Kristinsdóttir í Skarði, Örn Ólason, Eiður Guðni Matthíasson, Hjörný Snorradóttir á Molda frá Bakkakoti.

Eiðfaxi þakkar fyrir allar ábendingar.