þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Unglingalandsmót UMFÍ

10. ágúst 2015 kl. 10:00

Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu.

Niðurstöður mótsins.

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um verslunarmannahelgina á Akureyri. Keppt var í hestaíþróttum á mótinu og var ágætis þátttaka, hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar.

Fjórgangur barna forkeppni.
1.     Egill Már Þórsson. Saga frá Skriðu. Eink. 6.33.
2.     Stefanía Sigfúsdóttir. Mummi frá Sauðárkróki. Eink. 5.67.
3.     Anna Ágústa Bernharðsdóttir. Míla frá Skriðu. Eink. 5.50.
4.     Jódís Helga Káradóttir. Grettir frá Saurbæ. Eink. 5.37.
5.     Amalía Anna Júlíusdóttir. Hjálmar frá Dalvík. Eink. 5.0.
6.     Jónsteinn Helgi Þórsson. 0.00.
7.     Sunneva Ólafsdóttir 0.00. 

Fjórgangur unglinga forkeppni.
1.     Guðmar Freyr Magnússon. Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum. Eink. 6.93.
2.     Bjarki Fannar Stefánsson. Þytur frá Narfastöðum. Eink. 6.57.
3.     Magnús Þór Guðmundsson. Kvistur frá Skálmholti. Eink. 6.47.
4.     Egill Már Vignisson. Díva frá Steinnesi. Eink. 6.30.
5.     Arna Hrönn Ámundadóttir. Hrafn frá Smáratúni. Eink. 5.90.
6.     Kristín Ellý Sigmarsdóttir. Eldur frá Akureyri. Eink. 5.80.
7.     Vigdís Anna Sigurðardóttir. Valur frá Tóftum. Eink. 5.63.
8.     Freyja Vignisdóttir. Gjafar frá Syðra-Fjalli. Eink. 5.33.
9.     Ólöf Antonsdóttir. Snillingur frá Vallanesi. Eink. 5.10.
10.  Hjörleifur H Sveinbjarnarson. Sædís frá Dalvík. Eink. 4.87.
11.  Valgerður Sigurbergsdóttir 0.00. 

 

Úrslit 

Fimmgangur ungmenna.
1.     Berglind Pétursdóttir. Ára frá Hólabaki. Eink. 5.36.
2.     Ágústa Baldvinsdóttir. Hilda frá Efri-Rauðalæk. Eink. 3.17. 

Fimmgangur unglinga.
1. Guðmar Freyr Magnússon. Álfadís frá Svalb,eyri. Eink. 6.0.
2. Egill Már Þórsson. Sóldögg frá Skriðu. Eink. 5.74.
3. Ólöf Antonsdóttir. Ómar frá Ysta-gerði. Eink. 4.95.
4. Hjörleifur H sveinbjarnarson. Náttar frá Dalvík. Eink. 4.38.
5. Magnús Þór Guðmundsson. Blankur frá Gillastöðum. Eink. 4.29. 

Tölt barna.
1.     Egill Már Þórsson. Saga frá Skriðu. Eink. 6.61.
2.     Stefanía Sigfúsdóttir. Glóblesi frá Álftagerði2. Eink. 6.28.
3.     Jónsteinn Helgi Þórsson. Gustur frá Hálsi. Eink. 5.67.
4.     Sunneva Ólafsdóttir. Birta frá Skriðu. Eink. 5.33.
5.     Amalía Anna Júlíusdóttir. Hylling frá Dalvík. Eink. 5.06.

Tölt unglinga.
1.     Bjarki Fannar Stefánsson. Vænting frá Hrafnagili. Eink. 7.22.
2.     Guðmar Freyr Magnússon. Fönix frá Hlíðartúni. Eink. 7.11.
3.     Kristín Ellý Sigmarsdóttir. Sigurbjörg frá Björgum. Eink. 6.72.
4.     Magnús Þór Guðmundsson. Drífandi frá Búðardal. Eink. 6.72.
5.     Arna Hrönn Ámundadóttir. Hrafn frá Smáratúni. Eink. 6.39. 

Tölt ungmenna.
1.     Berglind Pétursdóttir. Dreyri frá Hóli. Eink. 6.39.
2.     Ólafur Ólafsson Gros. Logi frá Sauðárkróki Eink. 6.06.
3.     Ágústa Baldvinsdóttir. Krossbrá frá Kommu. Eink. 5.72.        

Fjórgangur barna.
1.     Egill Már Þórsson. Saga frá Skriðu. Eink. 6.63.
2.     Stefanía Sigfúsdóttir. Mummi frá Sauðárkróki. Eink. 6.07.
3.     Anna Ágústa Berharðsdóttir. Míla frá Skriðu. Eink. 5.77.
4.     Jódís Helga Káradóttir. Grettir frá Saurbæ. Eink. 5.67.
5.     Amalía anna Júlíusdóttir. Hjálmar frá Dalvík. Eink. 5.33. 

Fjórgangur unglinga.
1.Guðmar Freyr Magnússon. Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum. Eink. 7.13.
2.Egill Már Vignisson. Díva frá Steinnesi. Eink. 6.60.
3. Magnús Þór Guðmundsson. Kvistur frá Skálmholti. Eink. 6.47.
4. Bjarki Fannar Stefánsson. Þytur frá Narfastöðum. Eink. 6.40.
5. Arna Hrönn Ámundadóttir. Hrafn frá Smáratúni. Eink. 6.27. 

Fjórgangur ungmenna.
1.     Berglind Pétursdóttir. Hildigunnur frá Kollaleiru. Eink. 6.80.
2.     Ólafur Ólafsson Gros. Sátt frá Grafarkoti. Eink. 6.60.
3.     Ágústa Baldvinsdóttir. Klettur frá Efri-Rauðalæk. Eink. 6.27.

100 metra skeið.
1.     Hjöleifur Helgi Sveinbjarnarson. Náttar frá Dalvík. Eink. 5.58.
2.     Guðmar Freyr Magnússon. Hrafnhetta frá Steinnesi eink. 4.27.
3.     Sunneva Ólafsdóttir. Embla frá Litlu Brekku. Eink. 3.98.
4.     Ólöf Antonsdóttir. Ómar frá Ysta-Gerði. Eink 0.97.