mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Unglingaflokkur: Róbert Bergmann leiðir eftir forkeppni

26. júní 2011 kl. 15:00

Unglingaflokkur: Róbert Bergmann leiðir eftir forkeppni

Geysismaðurinn Róbert Bergmann á Brynju frá Bakkakoti leiðir keppni í unglingaflokki eftir forkeppni. Þau hlutu einkunnina 8,67. Forkeppnin var bæði jöfn og nokkuð hörð, unglingarnir gáfu vel í á yfirferðinni og áhorfendum hugnaðist vel glæsilegar sýningar.

Meðfylgjandi eru úrslit úr forkeppninni en 30 efstu keppendur hafa þátttökurétt í milliriðlum sem fram fer á miðvikudag kl. 8.30.

1   Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,67
2   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 8,61
3   Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 8,52
4   Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 8,46
5   Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,45
6   Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45
7   Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,44
8   Ragnar Bragi Sveinsson / Loftfari frá Laugavöllum 8,44
9   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,44
10   Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 8,42
11-12   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,40
11-12   Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Alvar frá Nýjabæ 8,40
13   Finnur Ingi Sölvason / Glanni frá Reykjavík 8,38
14   Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 8,37
15   Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 8,36
16   Ragnar Þorri Vignisson / Klængur frá Skálakoti 8,36
17   Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,36
18   Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,34
19   Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum 8,32
20   Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,31
21   Alexandra Ýr Kolbeins / Lyfting frá Skrúð 8,31
22-23   Guðrún Alexandra Tryggvadóttir / Alda frá Varmalæk 8,30
22-23   Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 8,30
24   Dagbjört Hjaltadóttir / Gnýr frá Ferjukoti 8,30
25   Steinunn Arinbjarnardótti / Korkur frá Þúfum 8,30
26-28   Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,29
26-28   Katarína Ingimarsdóttir / Birkir frá Fjalli 8,29
26-28   Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,29
29   Sóley Þórsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 8,28
30-31   Steinunn Elva Jónsdóttir / Losti frá Kálfholti 8,28
30-31   Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Gustur frá Nautabúi 8,28
32-33   Fanndís Viðarsdóttir / Brynhildur frá Möðruvöllum 8,28
32-33   Rúna Halldórsdóttir / Stígur frá Reykjum 1 8,28
34   Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,26
35   Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,25
36-38   Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 8,25
36-38   Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 8,25
36-38   Gabríel Óli Ólafsson / Vikur frá Bakka 8,25
39   Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum 8,24
40   Hulda Katrín Eiríksdóttir / Krákur frá Skjálg 8,24
41   Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,24
42   Jón Helgi Sigurgeirsson / Töfri frá Keldulandi 8,23
43-44   Arnar Heimir Lárusson / Kolskör frá Enni 8,23
43-44   Gylfi Björgvin Guðmundsson / Hafrún frá Vatnsleysu 8,23
45   Katrín Sveinsdóttir / Hektor frá Dalsmynni 8,22
46   Rakel Jónsdóttir / Freyja frá Brekkum 2 8,21
47-48   Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Blossi frá Vorsabæ II 8,20
47-48   Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,20
49   Hinrik Ragnar Helgason / Haddi frá Akureyri 8,20
50-51   Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 8,18
50-51   Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 8,18
52   Katrín Birna Barkardóttir / Hekla frá Hólshúsum 8,18
53   Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,17
54   Páll Jökull Þorsteinsson / Hrókur frá Enni 8,16
55   Valdimar Sigurðsson / Sproti frá Eyjólfsstöðum 8,16
56-57   Bjarki Freyr Arngrímsson / Boði frá Sauðárkróki 8,16
56-57   Viktor Sævarsson / Wagner frá Presthúsum II 8,16
58   Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,15
59   Rósanna Valdimarsdóttir / Spenna frá Krithóli 8,15
60   María Marta Bjarkadóttir / Víkingur frá Úlfsstöðum 8,15
61   Kristín Erla Benediktsdóttir / Stirnir frá Halldórsstöðum 8,13
62-63   Sigurður Helgason / Tryggur frá Bakkakoti 8,13
62-63   Gunnlaugur Bjarnason / Andrá frá Blesastöðum 2A 8,13
64   Harpa Snorradóttir / Sæla frá Stafafelli 8,13
65   Þórey Guðjónsdóttir / Össur frá Valstrýtu 8,13
66   Ólafía María Aikman / Ljúfur frá Brúarreykjum 8,12
67   Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir / Ræll frá Vatnsleysu 8,12
68   Ágústa Baldvinsdóttir / Logar frá Möðrufelli 8,12
69   Andrea Jónína Jónsdóttir / Dúx frá Útnyrðingsstöðum 8,12
70-71   Björgvin Ólafsson / Núpur frá Eystra-Fróðholti 8,11
70-71   Sigurgeir Njáll Bergþórsson / Hátíð frá Blönduósi 8,11
72   Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 8,11
73   Herborg Vera Leifsdóttir / Viðey frá Hestheimum 8,10
74   Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 8,08
75   Eggert Helgason / Auður frá Kjarri 8,07
76   Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,07
77   Marta Margeirsdóttir / Krummi frá Sæbóli 8,05
78   Axel Ásbergsson / Fiðla frá Borgarnesi 8,05
79   Hildur G. Benediktsdóttir / Ómur frá Hjaltastöðum 8,02
80   Hrönn Hilmarsdóttir / Vífill frá Íbishóli 8,01
81   Guðrún Ösp Ólafsdóttir / Sunna frá Grundarfirði 8,00
82   Eyrún Guðnadóttir / Snúður frá Langholti II 7,99
83   Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 7,98
84   Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 7,97
85-86   Þorgeir Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi 7,97
85-86   Sigríður Óladóttir / Dökkvi frá Ingólfshvoli 7,97
87   Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,95
88   Guðlaugur Ari Jónsson / Akkur frá Hellulandi 7,88
89   Hafdís Hildur Gunnarsdóttir / Apall frá Hala 7,80
90   Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 2 7,79
91   Jóhanna Perla Gísladóttir / Skuggi frá Skíðbakka III 7,78
92   Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 7,68
93   Thelma Dögg Harðardóttir / Tenór frá Skarðshömrum 7,68
94   Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey 7,50
95   Vera Roth / Kóngur frá Forsæti 0,00