föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungir reiðmenn vígja nýja reiðhöll Sleipnis

3. febrúar 2011 kl. 10:33

Ungir reiðmenn vígja nýja reiðhöll Sleipnis

Þriðjudaginn 1. febrúar hófust reiðnámskeið æskulýðsnefndar Sleipnis á Selfossi ...

í nýju reiðhöllinni og voru það yngstu iðkendurnir sem fengu þann heiður að vígja höllina í sínum fyrsta reiðtíma í ár.Hér má sjá þessa flottu krakka ásamt reiðkennaranum sínum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni sem jafnframt er þá fyrsti reiðkennarinn til að vinna í höllinni