sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungir kynbótaknapar

9. júlí 2014 kl. 10:18

Kynbótadómar á Melgerðismelum

Námskeið á vegum FEIF.

Ennþá er möguleiki að skrá sig á FEIF-námskeið fyrir unga kynbótaknapa sem haldið verður í Þýskalandi í ágúst.  Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.  Áhugasamir vinsamlegast fylli út skráningarformið sem nálgast má hér og sendið í tölvupósti á netfangið geh@rml.is.