föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungir knapar verðlaunaðir

17. febrúar 2015 kl. 15:21

Verðlaunahafar á Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá hestamannafélaginu Fáki.

Uppskeruhátíð barna og unglinga haldin hátíðleg í Fáki.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"MS 明朝"; mso-font-charset:78; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1791491579 18 0 131231 0;} @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1107305727 0 0 415 0;} @font-face {font-family:Cambria; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1073743103 0 0 415 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} @page WordSection1 {size:595.0pt 842.0pt; margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} --Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá hestamannafélaginu Fáki var haldinn þann 4. febrúar sl.

"Frábær mæting var á þetta flotta kvöld þegar börn og unglingar hittust  ásamt foreldrum. Boðið var uppá mexíkóska kjúklingasúpu ásamt því að hlýða á flottan fyrirlestur hjá Örnu Ýr um hvernig hún byrjaði í sinni hestamennsku og hvernig hún hefur þróast alveg fram að þátttökunni á Heimsmeistaramótinu í Berlín 2013.

Síðan voru veitt verðlaun fyrir flottan keppnisárangur sem og góða
ástundunun og framfarir á síðasta ári. Og að lokum kom Jónsi í svörtum fötum og skemmti börnunum og ekki síður foreldrum :) Við þökkum fyrir frábært kvöld í alla staði með flottustu krökkunum," segir í frétt frá Fáki.

Verðlaunahafa fyrir frábæran keppnisárangur á árinu:

 • Arnar Máni Sigurjónsson
 • Hákon Dan Ólafsson
 • Selma María Jónsdóttir
 • Arnór Dan Kristinsson
 • Ásta Margrét Jónsdóttir
 • Heiða Rún Sigurjónsdóttir
 • Ylfa Guðrún Svafarsdóttir


Verðlaunahafar fyrir góða ástundun og framfarir á árinu:

 • Birta Ingadóttir
 • Sigurjón Axel Jónsson
 • Margrét Löv Hansdóttir
 • Elmar Ingi Guðlaugsson
 • Heba Guðrún Guðmundsdóttir
 • Jóhann Guðmundsdóttir
 • Sveinn Sölvi Petersen