sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungir knapar spreyttu sig

9. júní 2015 kl. 22:03

Verðlaunahafar í fjórgangi ungmenna á Goðamótinu 2015.

Niðurstöður Goðamótsins á Akureyri.

Ungir hestamenn frá hestamannafélagið Létti öttu kappi á Goðamóti um liðna helgi. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur samkvæmt frétt frá Létti og var einstaklega gaman að sjá unga og efnilegu knapa spreyta sig á vellinum.

Niðurstöður mótsins má nálgast hér.