laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungir á uppleið

2. febrúar 2012 kl. 14:15

Ungir á uppleið

Félag tamningamanna mun í samstarfi við unga og efnilega reiðkennara standa fyrir sýnikennslu í reiðhöllinni í Herði Sunnudaginn 12. febrúar kl. 19:30.

Þar munu Linda Rún Pétursdóttir, Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Ragnhildur Haraldsdóttir og James Faulkner koma fram og vera með sýnikennslu.
 
Hvetjum alla hestamenn að mæta og fylgjast með unga fólkinu. 
Aðgangseyrir er 1000 kr. en frítt er fyrir skuldlausa félaga FT.
 
FT - Suður