föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Unghrossakeppni hjá Sleipni

30. mars 2011 kl. 22:06

Unghrossakeppni hjá Sleipni

Ákveðið hefur verið að hafa unghrossakeppni á vetrarmóti Seipnis nú um helgina ef að næg þáttaka næst (5 eða fleiri)
Tryppin þurfa að sýna tölt og brokk og verður dæmd þjálni,taktur og hreyfing. Hross fædd 2006 og 2007 hafa þáttökurétt.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá hestamannafélaginu Sleipni.