sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungfolasýning í Söðulsholti

1. desember 2009 kl. 11:50

Ungfolasýning í Söðulsholti

Laugardaginn 5.desember kl. 13.00 ætlum við í Söðulsholti í samstarfi við Snæfelling að vera með ungfolasýningu í Söðulsholti. Sýningin er opinn öllum og er ætluð ógeltum folum 1-3 vetra. Hver skráning kostar 1000 kr, hægt er að skrá hjá Einar í síma 899 3314 eða á einar@sodulsholt.is. Gefa þarf upp nafn, fæðingarnúmer,lit, föður og móðir.

Skráningargjald greiðist inn á  0354-26-4027 og kt 540999-2019. Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 3.des
Aðgangseyrir er 1000 kr. og innifalið í því eru kaffiveitingar, frítt fyrir 12 ára og yngri.

Vonumst til að sjá sem flesta.
www.sodulsholt.is