mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands - sýningarskrá

26. mars 2010 kl. 10:19

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands - sýningarskrá

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands er nú á laugardaginn og hefst sköpulagsmat kl.16:00 en sýning þeirra í Höllinni hefst kl. 20:00.


Feður folanna eru m.a.

 • Ægir frá Litlalandi
 • Gandálfur frá Selfossi
 • Stáli frá Kjarri
 • Smári frá Skagaströnd
 • Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
 • Óður frá Brún
 • Álfur frá Selfossi
 • Vilmundur frá Feti
 • Blær frá Torfunesi
 • Þytur frá Neðra-Seli
 • Þóroddur frá Þóroddsstöðum
 • Rammi frá Búlandi


Eftirfarandi folar koma fram á Ungfolasýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands:

Tveggja vetra folar
1.      IS2008181764 Júní frá Meiri-Tungu
2.      IS2008 187654 Krókus frá Dalbæ
3.      IS2008182653 Sjálfur frá Austurkoti
4.      IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum
5.      IS2008186825 Funi frá Árseli


Þriggja vetra folar
1.      IS2007181781 Háfeti frá Lýtingsstöðum
2.      IS2007125192 Garri frá Mosfellsbæ
3.      IS2007157038 Þrándur frá Sauðárkróki
4.      IS2007186631 Merlin frá Króki
5.      IS2007186492 Smyrill  frá Smáratúni
6.      IS2007187408 Kolbeinn frá Hrafnsholti
7.      IS2007135062 Hlynur frá Einhamri 2
8.      IS2007156955 Guðberg frá Skagaströnd
9.      IS2007181415 Sproti frá Sauðholt 2
10.     IS2007181660 Salvador frá Hjallanesi
11.     IS2007181206 Prati frá Borg
12.     IS2007188505 Snjárekur frá Torfastöðum
13.     IS2007188474 Hringur frá Fellskoti
14.     IS2007181220 Kjarkur frá Melbakka
15.     IS2007188596 Skýfari frá Miklaholti
16.     IS2007186800 Sleipnir frá Hólfstaðarhelli
17.      IS2007186494 Stefnir frá Smáratúni
18.     IS2007135061 Bylur frá Einhamri 2
19.     IS2007188502 Topprekur frá Torfastöðum
20.     IS2007182657 Snær frá Austurkoti
21.     IS2007181779 Álfabrennir frá Lýtingsstöðum

Sköpulagsmat hvers fola tekur 5-7 mínútur og verður röð þeirra eins og kemur fram hér að ofan.

Skráningargjald fyrir fola 3000 kr fyrir félagsmenn en 3500 kr fyrir aðra.

Miðaverð kr 1500 frítt fyrir yngri en 16 ára.

Kveðja.
Hrossaræktarsamtök Suðurlands


Upplýsingar veitir Óðinn Örn í:
866 1230 eða odinn@bssl.is