miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands - skráning

22. mars 2010 kl. 11:35

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands - skráning

Skráning á Ungfolasýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem fer fram í Ölfushöllinni laugardaginn 27.mars n.k er í fullum gangi.

Lokaskráningardagur er miðvikudagiurinn 24.mars n.k. og fer skráning fram í síma 8661230 eða odinnqbssl.is

Rétt er að minna á að einnig verður í fyrsta sinn sköpulagsskoðun á ungum hryssum 2-4 vetra.

Dómarar eru þau Halla Eygló Sveinsdóttir og Jón Vilmundarsson.