fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2013

9. apríl 2013 kl. 09:17

Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2013

"Hin árlega ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands fór fram í Ölfushöllinni laugardaginn 30.mars. Rétt til þátttöku áttu folar fæddir 2010 og 2011. Dómari var Jón Vilmundarson og stigaði hann folana bæði fyrir byggingu og hreyfingar. Margir efnilegir vel ættaðir folar voru mættir til leiks og flesta munum við sjá seinna á kynbótabrautinni.

 
Úrslitin:
Folar fæddir 2011:
 
1. sæti: Dropi Litlalandi
F.Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M.Lind frá Þorláksstöðum
Ræktandi Jenný Erlingsdóttir og Sveinn Steinarsson
Eig. Hrantinna ehf.
 
2. sæti: Sumarliði Húsatóftum
F.Krákur frá Blesastöðum 1A
M.Hallgerður frá Húsatóftum
Ræktandi og eig.Aðalsteinn Aðalsteinsson
 
3. sæti: Lennon Skagaströnd
F.Kompás frá Skagaströnd
M.Sunna Perla frá Skagaströnd
Ræktandi og eig. Sveinn Ingi Grímsson
 
4.sæti: Áttavilltur Norður-Nýjabæ
F.Kompás frá Skagaströnd
M.Prinsessa frá Blönduósi
Ræktandi og eig. Stefán Arnar Þórisson
 
5.sæti: Vé Vindhóli
F.Sær frá Bakkakoti
M. Freyja frá Flögu
Ræktandi og eig. Anna Bára Ólafsdóttir og Guðmundur Þór Gunnarsson
 
Áhorfendur kusu Dropa frá Litlalandi vinsælasta tveggja vetra folann
 
Folar fæddir 2010:
 
1.sæti: Örlygur Efra-Langholti
F.Töfri frá Kjartansstöðum
M.Dögun frá Efra-Langholti
Ræktandi og eig.Berglind Ágústsdóttir og Viktor Logi Ragnarsson
 
2. sæti: Mökkur Langsstöðum
F.Kvistur frá Skagaströnd
M. Von frá Langstöðum
Ræktandi og eig. Ingibjörg Einarsdóttir
 
3. sæti: Stimpill Hestheimum
F.Ómur frá Kvistum
M.Hekla frá Ólafsvöllum
Ræktandi og eig. Hestheimar Járntak ehf.
 
4. sæti: Kraftur Árseli
F.Gordon frá Neðra-Seli
M.Sóldís frá Neðra-Seli
Ræktandi og eig. Þorsteinn Aðalsteinsson
 
5.sæti: Vörður Hrafnsholti
F.Stáli frá Kjarri
M. Fjöður frá Langholti
Ræktandi Jónas Már Hreggviðsson
Eig. Hördís Jónsdóttir, Elsa Jónsdóttir, Þórunn Jónsdóttir og Hrefna Jónsdóttir
 
Áhorfendur kusu Stimpil frá Hestheimum vinsælasta þriggja vetra folann.