laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ung á uppleið

4. febrúar 2010 kl. 11:17

Ung á uppleið

Félag tamningamanna mun í samstarfi við unga og efnilega reiðkennara standa fyrir sýnikennslu í reiðhöllinni í Borgarnesi þriðjudaginn 9.febrúar kl.20.

Þar munu þau Randi Holaker, Haukur Bjarnason og Heiða Dís Fjeldsted sýna okkur þeirra vinnubrögð við þjálfun hrossa.
Hvetjum alla hestamenn að mæta og fylgjast með unga fólkinu.