miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Umræðufundur á Hellu

27. október 2016 kl. 23:58

Hrossaræktarsamtök Suðurlands

Hrossaræktarsamtök Suðurlands boða til umræðufundar um tillögur til aðalfundar Félags hrossabænda.

Hrossaræktarsamtök Suðurlands boða til umræðufundar um tillögur til aðalfundar Félags hrossabænda. 

Fundurinn verður haldinn á hótel Stracta á Hellu, mánudaginn 31.okt n.k. og hefst kl 20:30.
Félagsfólk er hvatt til að mæta og kynna sér þær tillögur sem stjórn leggur til umræðu. Sömuleiðis er hvatt til þess að félagar komir með sínar eigin tillögur til kynningar.

Nýir félagar velkomnir.

Með kærri kveðju 
Stjórn Hrossaræktarsamtaka Suðurlands