miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Umhirða hófa

27. október 2013 kl. 18:17

Á útigangi nær hesturinn að aðlaga hófvöxtinn að kröfum náttúrunnar sem er mikilvægur liður fyrir heilbrigði hófa.

Trassaskapur í hófhirðu getur haft alvarlegar afleiðingar

Ýmis vandamál tengd hófum vilja oft á tíðum berja að dyrum hjá hrossaeigendum allan ársins hring. Mikilvægi þess að huga vel að hófhirðu skiptir miklu því enginn er hestur án hófa.

Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er hægt að lesa um umhirðu hófa. Hægt er að gerast áskrifandi af Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is