miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úlpur fyrir dómara

24. febrúar 2011 kl. 10:11

Úlpur fyrir dómara

HÍDÍ vill minna dómara á að hafa samband við Lífland sem fyrst til að panta dómaraúlpurnar. Hægt er að mæta á staðinn eða hringja í verslunina til að ganga frá pöntun.