þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uli og Dröfn taka forystu

21. febrúar 2014 kl. 20:06

Uli og Dröfn eru miklir reynsluboltar.

Glæsilegar töltsýningar á World toelt.

Þjóðverjinn Uli Reber á Dröfn frá Litla-Moshvoli tóku forystu í töltkeppni heimsbikarmótsins. Þau hlutu einkunnina 7,47. 

Önnur sem stendur er Johanna Beug á Merkur von Birkenlund en þau tryggðu sér sæti í úrslitum fjórgangs fyrr í dag og eru í hörkuformi.