þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úlfhildur hæst dæmd á Akureyri

23. ágúst 2019 kl. 17:09

Úlfhildur frá Strönd og Bjarni Jónasson

Nú er síðsumarssýningum lokið en þær marka lok kynbótasýninga hér á landi árið 2019

Alls fóru fram þrjár slíkar hér á landi í þessari viku. Á Akureyri, Selfossi og Borgarnesi. Flest hross voru sýnd á Selfossi alls 87 hross í reiðdómi. Á Akureyri voru hrossin 36 sem sýnd voru í reið og í Borgarnesi alls 13 hross. Alls voru því reiðhestskostir 136 hrossa metnir þessa viku.

Á Akureyri fóru alls ellefu hross í 8,0 eða yfir í aðaleinkunn. Hæstan dóm hlaut hryssan Úlfhildur frá Strönd. Úlfhildur er níu vetra gömul jörp að lit. Faðir hennar er Kjerúlf frá Kolla leiru og móðirin Framtíð frá Múlakoti sem er undan Kjarki frá Egilsstaðabæ og Jörp frá Egilsstaðabæ. Ræktendur hryssunar eru Bergur Már Hallgrímsson og Dagrún Eydís Bjarnadóttir. Eigendur eru hins vegar Bjarni Jónasson, sem jafnframt var sýnandi, og Egger-Meier Anja. Úlfhildur hlaut 8,20 fyrir sköpulag, 8,40 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 8,32. Þess ber að geta að Úlfhildur er klárhryssa. Hún hlaut m.a. 9,5 fyrir tölt og vilja og geðslag.

Hér má sjá yfirlit sýndra hrossa á Akureyri

 

Hross á þessu móti

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

Sýnandi

Þjálfari

IS2010276015 Úlfhildur frá Strönd

8.2

8.4

8.32

Bjarni Jónasson

IS2014135847 Stökkull frá Skrúð

8.23

8.26

8.25

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

IS2013237856 Bella frá Söðulsholti

8.24

8

8.1

Björn Haukur Einarsson

Bjarki Þór Gunnarsson

IS2012256660 Rauðka frá Skeggsstöðum

8.13

8.07

8.09

Magnús Bragi Magnússon

Magnús Bragi Magnússon

IS2011158321 Kolur frá Engihlíð

8.21

7.97

8.06

Egill Þórir Bjarnason

IS2010257661 Þöll frá Reykjavöllum

7.96

8.12

8.06

Bjarni Jónasson

Þórhildur Björg Jakobsdóttir

IS2013257004 Náma frá Sauðárkróki

8.14

7.98

8.04

Gísli Gíslason

Guðmundur Ólafsson

IS2014257179 Sigur Ósk frá Íbishóli

7.61

8.33

8.04

Magnús Bragi Magnússon

IS2012266136 Framtíð frá Hléskógum

7.98

8.01

8

Ragnar Stefánsson

IS2013282488 Sæhvönn frá Dvergasteinum

8.21

7.85

8

Gísli Gíslason

Gísli Gíslason

IS2014237860 Sól frá Söðulsholti

8.13

7.91

8

Bjarki Þór Gunnarsson

Bjarki Þór Gunnarsson

IS2014255501 Stjórn frá Gauksmýri

8.08

7.91

7.98

Kolbrún Grétarsdóttir

IS2012276236 Hervör frá Lönguhlíð

7.7

8.12

7.95

Hans Friðrik Kjerulf

Hans Friðrik Kjerulf

IS2013258481 Alsæla frá Ásgeirsbrekku

7.75

8.05

7.93

Magnús Bragi Magnússon

IS2010265072 Vissa frá Jarðbrú

8.13

7.79

7.93

Bjarki Fannar Stefánsson

Bjarki Fannar Stefánsson

IS2014267170 Ösp frá Sauðanesi

7.98

7.88

7.92

Hans Friðrik Kjerulf

IS2010280241 Tíðni frá Velli II

7.91

7.92

7.92

Bjarki Þór Gunnarsson

Bjarki Þór Gunnarsson

IS2009157689 Gandur frá Íbishóli

8.18

7.73

7.91

Magnús Bragi Magnússon

Elisabeth Jansen

IS2012255501 Sinfónía frá Gauksmýri

8.39

7.54

7.88

Kolbrún Grétarsdóttir

Kolbrún Grétarsdóttir

IS2014158455 Askur frá Enni

8.04

7.75

7.87

Bjarni Jónasson

IS2014258166 Happastjarna frá Þúfum

8.44

7.47

7.86

Gísli Gíslason

IS2014267163 Vordís frá Gunnarsstöðum

7.85

7.85

7.85

Bjarni Jónasson

IS2012265732 Sprengja frá Ysta-Gerði

8.04

7.7

7.84

Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

IS2014265004 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku

8.33

7.5

7.83

Vignir Sigurðsson

Vignir Sigurðsson

IS2012288560 Óskadís frá Kjarnholtum I

7.39

8.11

7.82

Magnús Bragi Magnússon

IS2012257346 Smásjá frá Hafsteinsstöðum

7.74

7.84

7.8

Skapti Steinbjörnsson

Skapti Steinbjörnsson

IS2013257533 Sónata frá Ytra-Skörðugili III

7.91

7.73

7.8

Gísli Gíslason

IS2008257689 Sigurvon frá Íbishóli

7.77

7.75

7.76

Magnús Bragi Magnússon

IS2011257501 Gullskjóna frá Syðra-Skörðugili

7.89

7.63

7.73

Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

IS2010265483 Lukka frá Naustum III

8

7.54

7.73

Bjarni Jónasson

IS2012236672 Bára frá Borgarnesi

7.68

7.7

7.7

Björn Haukur Einarsson

Björn Haukur Einarsson

IS2015256207 Sprund frá Brekku í Þingi

7.78

7.62

7.68

Bjarni Jónasson

IS2014256400 Móhrefna frá Sauðanesi

7.76

7.45

7.57

Egill Þórir Bjarnason

Egill Þórir Bjarnason

IS2012264010 Framtíð frá Gásum

7.96

7.23

7.52

Ólafur Þór Magnússon

Ólafur Þór Magnússon

IS2014265353 Varða frá Garðshorni

8.23

6.99

7.49

Ólafur Þór Magnússon

Ólafur Þór Magnússon

IS2015277242 Torfhildur frá Haga

7.55

7.37

7.44

Egill Þórir Bjarnason

Egill Þórir Bjarnason