föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvöfaldur sigur hjá Teit

29. maí 2016 kl. 13:28

Teitur Árnason og Jökull frá Efri-Rauðalæk

Flottir tímar í skeiðinu á Gæðingamóti Fáks.

Keppt var í öllum skeiðgreinum á gæðingamóti Fáks og náðust mjög góðir tímar sérstaklega í 150m. skeiðinu. Teitur Árnason sigraði 100m. skeiðið og 250m. skeiðið á Jökli frá Efri-Rauðalæk en Sigurbjörn Bárðason sigraði 150m. skeiðið á Flosa frá Keldudal. 

100 m skeið niðurstöður

1 " Teitur Árnason
Jökull frá Efri-Rauðalæk
" 7,76 7,76 7,07
2 " Konráð Valur Sveinsson
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
" 8,04 7,86 6,90
3 " Finnur Jóhannesson
Tinna Svört frá Glæsibæ
" 7,97 7,97 6,72
4 " Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga
" 8,07 8,07 6,55
5 " Dagmar Öder Einarsdóttir
Odda frá Halakoti
" 8,15 8,11 6,48
6 " Valdís Björk Guðmundsdóttir
Erill frá Svignaskarði
" 8,22 8,22 6,30
7 " Lárus Jóhann Guðmundsson
Tinna frá Árbæ
" 0,00 8,35 6,08
8 " Ragnar Tómasson
Isabel frá Forsæti
" 8,41 8,41 5,98
9 " Hákon Dan Ólafsson
Spurning frá Vakurstöðum
" 8,66 8,61 5,65
10 " Aron Freyr Petersen
Aría frá Hlíðartúni
" 0,00 8,70 5,50
11 " Hrefna Hallgrímsdóttir
Eldur frá Litlu-Tungu 2
" 0,00 8,83 5,28
12 " Dagur Ingi Axelsson
List frá Svalbarða
" 0,00 9,51 4,15
13 " Sigvaldi Hafþór Ægisson
Hjörtur frá Efri-Brú
" 0,00 10,15 3,08
14 " Rúna Tómasdóttir
Gríður frá Kirkjubæ
" 0,00 0,00 0,00
15 " Edda Rún Guðmundsdóttir
Snarpur frá Nýjabæ
" 0,00 0,00 0,00

150 m skeið niðurstöður

1 " Sigurbjörn Bárðarson
Flosi frá Keldudal
" 14,33 14,33 7,67
2 " Sigurður Vignir Matthíasson
Léttir frá Eiríksstöðum
" 15,55 14,43 7,57
3 " Benjamín Sandur Ingólfsson
Messa frá Káragerði
" 0,00 15,66 6,34
4 " Ragnar Tómasson
Þöll frá Haga
" 15,74 15,74 6,26
5 " Hinrik Bragason
Mánadís frá Akureyri
" 15,86 15,86 6,14
6 " Dagmar Öder Einarsdóttir
Odda frá Halakoti
" 18,10 16,20 5,80
7 " Finnur Bessi Svavarsson
Gosi frá Staðartungu
" 17,44 17,44 4,56
8 " Sigurbjörn Bárðarson
Rangá frá Torfunesi
" 0,00 0,00 0,00
9 " Rúna Tómasdóttir
Gríður frá Kirkjubæ
" 0,00 0,00 0,00
10 " Ólafur Andri Guðmundsson
Eva frá Feti
" 0,00 0,00 0,00
11 " Hinrik Bragason
Gletta frá Bringu
" 0,00 0,00 0,00
12 " Mike Van Engeland
Ormur frá Framnesi
" 0,00 0,00 0,00

250 m skeið niðurstöður

1. sæti Jökull frá Efri-Rauðalæk og Teitur Árnason tími 23,24

2. sæti Skúta frá Skák og Ólafur Þórðarson tími 24,36