mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvöfaldur sigur hjá Elvari

9. apríl 2014 kl. 23:08

Skeiðinu lokið í KS deildinni

Elvar Einarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði skeiðið í KS-Deildinni á Segli frá Halldórsstöðum með tímann 4,90.

Skeið 

Elvar E. Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum - 4,90 - x
Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki - 4,99 - 4,95
Ísólfur Líndal Þórisson - Korði frá Kanastöðum - 4,99 - 4,98
Gísli Gíslason - Hraðsuðuketill frá Borgarnesi - x - 5,18
Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 5,19 - 5,24
Mette Mannseth  - Þúsöld frá Hólum - 5,19 - 5,27
Jóhann B. Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum - 5,20 - 5,35
Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti - 5,22 - 5,31
Arnar Bjarki Sigurðarson - Stygg frá Akureyri - 5,27 - 5,58
Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 5,35 - 5,32 
Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Sóldögg frá Skógskoti - 5,43 - 5,34 
Viðar Bragason - Johnny frá Hala - 5,43 - x
Tryggvi Björnsson - Guðfinna frá Kirkjubæ - 5,44 - x
Hörður Óli Sæmundarson - Þyrill frá Djúpadal - 5,61 - 5,59 
Hlín C Mainka Jóhannesdóttir -  Hvinur frá Hvoli - 5,60 - x -
Vigdís Gunnarsdóttir - Sólbjartur frá Flekkudal - 6,27 - x
Þorbjörn  H. Matthíasson - Freyja frá Akureyri - x - x
Baldvin Ari Guðlaugsson - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - x - x