laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvö 4v með níu fyrir tölt

odinn@eidfaxi.is
29. maí 2014 kl. 09:41

Skýstrókur frá Strönd, knapi Hans Friðrik Kjerulf

Kjerúlfsafkvæmi gera það gott

Einu sinni á ári fer fram lítil og krúttleg kynbótasýning austur á landi, í Stekkhólma á Fljótsdalshéraði. Einni slíkri lauk þar í dag með yfirliti. Sýnd voru í heildina 18 hross, misjöfn að kostum eins og oft vill verða á kynbótasýningum. Þrjú hross fóru inn á landsmót, sem þykir ágætt eystra, og fleiri líkleg austfirsk hross eru skráð á sýningar á næstunni.

Þrjú hross fengu farmiða á landsmót af sýningunni, öll sýnd af Hans Kjerúlf sem virðist ganga vel eftir að hann flutti frá Reyðarfirði. Athyglisvert er að öll þrjú hrossin eru sýnd sem klárhross.

Úlfhildur frá Strönd 4 vetra, undan Kjerúlf frá Kollaleiru og Framtíð frá Múlakoti, Kjarksdóttur,  var eitt þeirra hrossa sem vakti mikla athygli. Hún fékk m.a. níu fyrir tölt og 8,5 brokk. Þar er á ferðinni flugrúmt tryppi með fótaburði sem við munum eflaust heyra meira af í framtíðinni. Úlfhildur fékk 8,05 fyrir byggingu og 7,97 fyrir hæfileika, í aðaleinkunn 8,0 og farmiða á LM.

Skýstrókur frá Strönd 4 vetra, undan Kjerúlf frá Kollaleiru og Skýjadís frá Víkingsstöðum, Hugadóttur, gerði sér einnig lítið fyrir og smellti sér í 9 fyrir tölt og 8,5 fyrir brokk. Flugrúmur unggæðingur sem loftar vel undir og á eflaust eftir að sækja sig enn frekar.  Skýstrókur fékk 8,09 fyrir byggingu og 7,90 fyrir hæfileika, í aðaleinkunn  og farmiða á LM.

Heiðdís frá Lönguhlíð 7 vetra, undan Glampa frá Vatnsleysu og Glódísi frá Stóra Sandfelli var svo þriðja hrossið sem slapp inn á landsmót. Hún er fljúgandi rúm á tölti og spíttbrokkar, kom út með fjórar níur fyrir hæfileika. Níu fyrir tölt, brokk, vilja og fegurð í reið.

Fleira athyglisvert var sýnt sem ekki fór inn á landsmót. Má þar helst nefna 5 vetra stóðhest Stein Steinarr frá Útnyrðingsstöðum sem fór m.a. í níu fyrir tölt og vilja/geðslag. Þar fer þjáll og meðfærilegur flugviljugur hestur sem er skemmtilega ættaður undan Andvör frá Breiðumörk, Hrunasystir sem virðist vera að stimpla sig inn sem gæðingamóðir. Steinn Steinarr fékk 7,76 fyrir sköpulag og 8,42 fyrir hæfileika sem gerir 8,16 í aðaleinkunn.

Hauk frá Lönguhlíð, 7 vetra, má alls ekki gleyma að minnast á, enda flugrúmur og skemmtilegur á að horfa alhliðahestur sem fékk níu fyrir tölt og brokk. Haukur er undan Sædísi frá Stóra Sandfelli, Hugadóttur og Álfi frá Selfossi. Hann fékk 8,17 fyrir byggingu og 8,37 fyrir hæfileika sem gerir 8,29 í aðaleinkunn.

Ljósmynd 1: Úlfhildur frá Strönd, 4 vetra, sýnandi Hans Kjerúlf Ljósmynd: Dagrún Drótt

Ljósmynd2: Skýstrókur frá Strönd, 4 vetra, sýnandi Hans Kjerúlf Ljósmynd: Dagrún Drótt

Ljósmynd3: Heiðdís frá Lönguhlíð, 7 vetra, sýnandi Hans Kjerúlf Ljósmynd: Dagrún Drótt

Ljósmynd4: Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum, 5 vetra, sýnandi Hans Kjerúlf             

 

 

Fljótsdalshérað

Land: IS - Mótsnúmer: 09 - 27.05.2014-28.05.2014

FIZO 2010 - reikniregla fyrir aðaleinkunn: Sköpulag 40% - Hæfileikar 60%

Sýningarstjóri: Jósef Valgarð

Aðaldómari: Guðlaugur V Antonsson
Dómari 2: Sigurður Oddur Ragnarsson

Annað starfsfólk: Ritari: Anna Lóa Sveinsdóttir
Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2007176236 Haukur frá Lönguhlíð
Örmerki: 352098100007676
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
Eigandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1998276112 Sædís frá Stóra-Sandfelli 2
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988276112 Glódís frá Stóra-Sandfelli 2
Mál (cm): 144 - 133 - 139 - 66 - 150 - 38 - 45 - 42 - 7,0 - 31,5 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,7 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 9,0 - 7,0 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2009176217 Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum
Örmerki: 968000005390990
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Niek Zwaan, Stefán Sveinsson
Eigandi: Stefán Sveinsson
F.: IS1999186987 Þytur frá Neðra-Seli
Ff.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm.: IS1990286989 Freyja frá Kvistum
M.: IS1998275152 Andvör frá Breiðumörk 2
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1991275151 Hetta frá Breiðumörk 2
Mál (cm): 139 - 128 - 135 - 64 - 143 - 37 - 44 - 40 - 6,2 - 29,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,76
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,16
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

IS2009176234 Austri frá Úlfsstöðum
Örmerki: 968000005418689
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Jónas Hallgrímsson, Torben Haugaard
Eigandi: Jónas Hallgrímsson ehf
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS2003201081 Sýn frá Söguey
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1998267170 Gefjun frá Sauðanesi
Mál (cm): 137 - 125 - 134 - 64 - 137 - 35 - 42 - 40 - 6,5 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,93
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2010176015 Skýstrókur frá Strönd
Örmerki: 352205000000574
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Már Hallgrímsson, Dagrún Eydís Bjarnadóttir
Eigandi: Bergur Már Hallgrímsson, Dagrún Eydís Bjarnadóttir
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS1998276228 Skýjadís frá Víkingsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1985276001 Elding frá Víkingsstöðum
Mál (cm): 140 - 128 - 136 - 61 - 140 - 36 - 44 - 41 - 6,9 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 - V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 7,90
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

IS2010175226 Guðröður Jósef frá Skjöldólfsstöðum
Örmerki: 956000001444813
Litur: 4200 Leirljós/Hvítur/ljós- einlitt
Ræktandi: Vilhjálmur Snædal
Eigandi: Vilhjálmur Snædal
F.: IS2004175280 Bútur frá Víðivöllum fremri
Ff.: IS1996135467 Flygill frá Vestri-Leirárgörðum
Fm.: IS1992275278 Duld frá Víðivöllum fremri
M.: IS1997286108 Grunun frá Kirkjubæ
Mf.: IS1994186104 Penni frá Kirkjubæ
Mm.: IS1974286101 Gríma frá Kirkjubæ
Mál (cm): 145 - 134 - 139 - 65 - 144 - 38 - 45 - 42 - 6,7 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 = 7,63
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Vilhjálmur Snædal

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2007276237 Heiðdís frá Lönguhlíð
Örmerki: 352098100018748
Litur: 3580 Jarpur/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
Eigandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
F.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Ff.: IS1983157002 Smári frá Borgarhóli
Fm.: IS1977258509 Albína frá Vatnsleysu
M.: IS1988276112 Glódís frá Stóra-Sandfelli 2
Mf.: IS1985176110 Ringó frá Stóra-Sandfelli 2
Mm.: IS1985276125 Jónína frá Stóra-Sandfelli 2
Mál (cm): 141 - 134 - 139 - 66 - 145 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,15
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

IS2007276381 Lokkadís frá Efri-Miðbæ
Örmerki: 352206000045798
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Guðröður Hákonarson
Eigandi: Guðröður Hákonarson
F.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
M.: IS1993276202 Amorella frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1988176205 Spani frá Úlfsstöðum
Mm.: IS1988225350 Gunnhildur y. frá Kópavogi
Mál (cm): 145 - 133 - 142 - 68 - 147 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,70
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðröður Hákonarson

IS2006275114 Glóð frá Sunnuhlíð
Örmerki: 352098100029371
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Haukur Georgsson
Eigandi: Haukur Georgsson
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS1988277145 Blökk frá Tjörn
Mf.: IS1980157510 Atli frá Syðra-Skörðugili
Mm.: IS1977258919 Skupla frá Flatatungu
Mál (cm): 136 - 124 - 133 - 65 - 143 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,86
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ragnar Magnússon

IS2007275540 Kátína frá Grund 2
Örmerki: 968000004058270
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Ræktandi: Jón Sveinsson
Eigandi: Jón Sveinsson
F.: IS2003176211 Dúx frá Útnyrðingsstöðum
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1991276111 Dáð frá Stóra-Sandfelli 2
M.: IS1987258412 Kolka frá Brimnesi
Mf.: IS1984158400 Hæringur frá Brimnesi
Mm.: IS1967258400 Gríður frá Kolkuósi
Mál (cm): 138 - 126 - 133 - 66 - 138 - 24,5 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,89
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,59
Aðaleinkunn: 7,71
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ragnar Magnússon

IS2004256370 Jódís frá Húnsstöðum
Örmerki: 352206000047729
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Kristján Sigfússon
Eigandi: Ann-Kristin Künzel
F.: IS2000125262 Strákur frá Reykjavík
Ff.: IS1995165663 Kjarni frá Árgerði
Fm.: IS1989235830 Brá frá Laugavöllum
M.: IS1983256371 Króna frá Húnsstöðum
Mf.: IS1978155400 Garri frá Húnsstöðum
Mm.: IS1976255401 Jörp frá Húnsstöðum
Mál (cm): 139 - 129 - 136 - 64 - 138 - 26,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 6,5 - V.a.: 7,3
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,43
Aðaleinkunn: 7,64
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ann-Kristin Künzel

IS2005275489 Gígja frá Tjarnarlandi
Örmerki: 352206000045358
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Eysteinn Einarsson
Eigandi: Friðbergur Hreggviðsson
F.: IS1999175488 Kiljan frá Tjarnarlandi
Ff.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Fm.: IS1988275485 Kórína frá Tjarnarlandi
M.: IS1999275487 Selma frá Tjarnarlandi
Mf.: IS1993176450 Þyrnir frá Kollaleiru
Mm.: IS1985276012 Halastjarna frá Fljótsbakka
Mál (cm): 138 - 127 - 135 - 66 - 139 - 27,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 7,5 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 9,0 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,46
Aðaleinkunn: 7,63
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf

IS2007275170 Flauta frá Bakkagerði
Örmerki: 968000005393381
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnar Magnússon
Eigandi: Hólmar Logi Ragnarsson
F.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1981284726 Leira frá Ey I
M.: IS1996257008 Gjöf frá Sauðárkróki
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1981225420 Náttfaradís frá Garðabæ
Mál (cm): 138 - 126 - 134 - 63 - 139 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 - V.a.: 6,7
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 7,0 = 7,46
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,55
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Ragnar Magnússon

IS2007276382 Röst frá Efri-Miðbæ
Örmerki: 352206000051275
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Guðröður Hákonarson
Eigandi: Guðröður Hákonarson
F.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
M.: IS1998225304 Gloría frá Kópavogi
Mf.: IS1992125300 Strútur frá Kópavogi
Mm.: IS19AC258524 Glóblesa frá Svaðastöðum
Mál (cm): 140 - 130 - 136 - 63 - 140 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,8 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,91
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 5,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 = 7,28
Aðaleinkunn: 7,53
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Laufey Sigurðardóttir

IS2006275151 Gloría frá Breiðumörk 2
Örmerki: 968000004060252
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Sigurður J Stefánsson
Eigandi: Þórey Eiríksdóttir
F.: IS2001186933 Völur frá Árbæ
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1992286003 Vænting frá Stóra-Hofi
M.: IS1991275151 Hetta frá Breiðumörk 2
Mf.: IS1988166130 Stígandi frá Svalbarðseyri
Mm.: IS19AA275151 Hryðja frá Breiðumörk 2
Mál (cm): 138 - 128 - 136 - 63 - 144 - 27,5 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,0 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 6,5 - 8,0 - 6,5 = 7,59
Hæfileikar: 7,5 - 8,5 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,28
Aðaleinkunn: 7,41
Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ragnar Magnússon

IS2006288708 Hróa frá Miðengi
Örmerki: 352098100010915
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Þorbjörn J. Reynisson
Eigandi: Steinn Björnsson
F.: IS1989188802 Galdur frá Laugarvatni
Ff.: IS1984151101 Stígandi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni
M.: IS1992287941 Bóthildur frá Húsatóftum
Mf.: IS1987157001 Farsæll frá Ási I
Mm.: IS1984287941 Bót frá Húsatóftum
Mál (cm): 134 - 125 - 130 - 63 - 135 - 26,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,5 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 7,91
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Valdís Hermannsdóttir

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra

IS2008276307 Eyvör frá Neskaupstað
Örmerki: 352098100028816
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Dagur Mar Sigurðsson, Sigurður J Sveinbjörnsson
Eigandi: Dagur Mar Sigurðsson, Sigurður J Sveinbjörnsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS1991276116 Eyrún frá Stóra-Sandfelli 2
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1979276110 Magga frá Stóra-Sandfelli 2
Mál (cm): 139 - 130 - 137 - 65 - 143 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 7,0 = 7,64
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 7,79
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður J Sveinbjörnsson

IS2008275435 Stálbrúður frá Skipalæk 2
Örmerki: 956000003018139
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Baldur Grétarsson
Eigandi: Baldur Grétarsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1996275368 Folda frá Skipalæk 1
Mf.: IS1993175369 Freyfaxi frá Sólbrekku
Mm.: IS1973275367 Vaka frá Skipalæk 1
Mál (cm): 141 - 133 - 142 - 63 - 140 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,61
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 6,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,30
Aðaleinkunn: 7,42
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ragnar Magnússon

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2010276015 Úlfhildur frá Strönd
Örmerki: 956000008985544
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Már Hallgrímsson, Dagrún Eydís Bjarnadóttir
Eigandi: Nikólína Ósk Rúnarsdóttir, Nikólína Ósk Rúnarsdóttir
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS1994235730 Framtíð frá Múlakoti
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS19AA276011 Jörp frá Egilsstaðabæ
Mál (cm): 139 - 128 - 132 - 62 - 140 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,05
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf