fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvímennt á folaldshryssu

19. október 2014 kl. 16:04

Frændsystkinin Emelía Guðrún Eiríksdóttir og Nói Jónsson sitja hryssuna Rellu á meðan folald hennar fær sér sopa.. Mynd/Eiríkur Jónsson

Eiðfaxi óskar eftir upplýsingum um þessa fallegu mynd.

Hér er ein af gullmolum úr ljósmyndasafni Eiðfaxa. Tvö börn sitja á hryssu meðan folald fær sér sopa. Nöfn knapa og hesta, staður og stund, eru að öllu ókunn og óskar Eiðfaxi eftir upplýsingum um myndina. Hún er líklegast úr smiðju Sigurðar Sigmundssonar.

Allar ábendingar berist á netfangið eidfaxi@eidfaxi.is