laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tveir Sörlamenn í landsliðið

15. júní 2010 kl. 13:40

Tveir Sörlamenn í landsliðið

Liðstjóri hefur valið tvo knapa til viðbótar í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á NM2010. Þau Snorra Dal og ungmennið Hönnu Rún Ingibergsdóttur.


Snorri Dal mætir sterkur til leiks á Íslandsmeistaranum Oddi frá Hvolsvelli en þeir kepptu fyrir Íslands hönd á HM2009 með góðum árangri.

 

Ungmennið Hanna Rún Ingibergsdóttur hefur einnig verið valin og mun hún mæta til leiks á Jarlsdótturinni Lisu frå Jakobsgården.