fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tveir íslendingar draga sig út

odinn@eidfaxi.is
8. ágúst 2017 kl. 08:10

Spennandi keppni er í gangi á HM2017.

Keppa ekki í fjórgangi í dag.

Hér er listi yfir þær afskráningar sem komnar eru í fjórgangi en tveir íslenskir knapar eru á þeim lista.

--- 004 Finnbogi Bjarnason [YR] [IS] - Randalín frá Efri-Rauðalæk [IS2006265494] Withdrawn

--- 012 Kristín Lárusdóttir [WC] [IS] - Óðinn von Hagenbuch [DE2007173636] Withdrawn

--- 089 Jacques Pailloncy [FR] - Aldís vom Bienwald [DE2010210342] Withdrawn

--- 145 Thomas Larsen [NO] - Zorró frá Grímsstöðum [IS2000184597] Withdrawn

--- 152 Clara Olsson [YR] [SE] - Þór frá Kaldbak [IS2005186297] Withdrawn

--- 167 Vignir Jónasson [WC] [SE] - Ivan från Hammarby [SE2007108169] Withdrawn