miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tveir hestar yfir níu fyrir hæfileika í elsta flokki

1. júlí 2011 kl. 15:24

Tveir hestar yfir níu fyrir hæfileika í elsta flokki

Nú er dómum kynbótahrossa lokið á Landsmóti 2011. Í elsta flokki stóðhesta urðu þær breytingar helst að Kiljan frá Steinnesi hækkaði fet úr 6,0 í 7,0 og hægt stökk í 8,0. Hann heldur efsta sætinu í flokknum með 9,07 fyrir kosti og 8,78 í aðaleinkunn. Frakkur frá Langholti hækkaði fyrir skeið úr 8,5 í 9,0 og við það fóru hæfileikarnir í 9,03 og aðaleinkunnin ú 8,68 og annað sætið. Þriðji var svo Seiður frá Flugumýri II með 8,67 sem er lækkun um tvær kommur frá því í vor. Fjórði var Héðinn frá Feti sem hækkaði úr 8,5 í 9,0 fyrir skeið á yfirliti og stórhækkar frá því í vor en hann kom inn á mót með 8,32 í aðaleinkunn en hækkar um 30 stig og endar með 8,62 í aðaleinkunn. Fimmti var Uggi frá Bergi sem líkt og Seiður lækkar örlítið frá í vor og endar með 8,54 í aðaleinkunn.

Kiljan er undan Kletti frá Hvammi og 1.verðlauna Kolfinnsdóturinni  Kylju frá Steinnesi. Hann var í öðru sæti í 4 vetra flokki á LM2008 næstur á eftir Seið. Undan Kylju móður Kiljans hafa þrjú afkvæmi verið dæmd og tvö þeirra farið í 1.verðlaun. Frakkur frá Langholti er sonur Vilmundar frá Feti sem sýndur verður til 1.verðlauna hér á mótinu, en móðir Frakks er Garðsdóttirin Spá frá Akureyri en Frakkur er eina afkvæmi hennar sem náð hefur 1.verðlauna mörkunum í kynbótadómi en bróðir Frakks Svali frá Feti hefur gert það gott í töltkeppni og tók þátt í keppni hér á Lm2011. Þriðji er sigurvegari 4 vetra flokks síðasta Landsmóts Seiður frá Flugumýri II, en hann er einnig undan Kletti líkt og Kiljan en móðir Seiðs er Sif frá Flugumýri II sem er 1.verðlauna hryssa undan Kormáki. Þrjú afkvæmi Sifjar hafa verið dæmd og eru þau öll hér á Landsmóti, en það eru þau Segull og Sóldögg. Fjórði er Héðinn frá Feti þriðji Klettsonurinn í fermstu röð í þessum flokki. En móðir hans er er gerða frá Gerðum 1.verðlauna hryssa undan Baldri frá Bakka. Eins og fyrr sagði þá hækkaði Héðinn mikið hér á mótinu og enda fjórði. Fimmti er Uggi frá Bergi undan Orra og Hríslu frá Naustum sem á þrjú afkvæmi hér á mótinu, en hin eru Haki í 4 vetra flokki stóðhesta og Skriða frá bergi sem er í verðlaunasæti í flokki 5 vetra hryssna.

IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 6,5 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 9,5 - 7,0 = 9,07
Aðaleinkunn: 8,78      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 9,03
Aðaleinkunn: 8,68      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,67      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

IS2004186916 Héðinn frá Feti
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,80
Aðaleinkunn: 8,62      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004137340 Uggi frá Bergi
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 = 8,74
Aðaleinkunn: 8,54      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 6,5 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 8,66
Aðaleinkunn: 8,51      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

IS2004188799 Hringur frá Fossi
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 = 8,78
Aðaleinkunn: 8,49      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

IS2003186669 Máttur frá Leirubakka
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,81
Aðaleinkunn: 8,49      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,08
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,46      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

IS2004187001 Tinni frá Kjarri
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,56
Aðaleinkunn: 8,45      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 - 9,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,64
Aðaleinkunn: 8,44      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

IS2004165630 Grunnur frá Grund II
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 6,5 - 9,0 - 7,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,44      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004101166 Þeyr frá Prestsbæ
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,55
Aðaleinkunn: 8,42      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

IS2003184949 Gáski frá Vindási
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,41      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2003165555 Stáli frá Ytri-Bægisá I
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,51
Aðaleinkunn: 8,41      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004187016 Arnþór frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 7,97
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,5 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,38      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

IS2004182712 Loki frá Selfossi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 9,5 - 9,5 - 9,0 - 8,5 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,38      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5

IS2004176173 Ljóni frá Ketilsstöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 10,0 - 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,35      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004184430 Geisli frá Svanavatni
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,06
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 6,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,31      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0

IS2004181102 Stæll frá Neðra-Seli
Litur: 7510 Móálóttur,mósóttur/milli- skjótt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,31      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

IS2004157063 Roði frá Garði
Litur: 1200 Rauður/ljós- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 = 8,57
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,30      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

IS2003125764 Vaðall frá Njarðvík
Litur: 1201 Rauður/ljós- einlitt glófext
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,5 = 8,62
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,28      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 9,5

IS2004186182 Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti
Litur: 0210 Grár/brúnn skjótt
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,25      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,30
Aðaleinkunn: 8,25      Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

IS2004165791 Lektor frá Ytra-Dalsgerði
Litur: 1221 Rauður/ljós- stjörnótt glófext
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,00
Aðaleinkunn: 8,24      Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5

IS2004181778 Brestur frá Lýtingsstöðum
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,16      Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 7,5

IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 6,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 - 6,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 6,0 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,06      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5