mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tveir að vestan til formanns

odinn@eidfaxi.is
7. nóvember 2014 kl. 07:35

Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingi

Þriðja framboðið til formanns LH komið fram. Kosning fer fram á laugardaginn.

Í hóp formannsframbjóðanda LH hefur annar vestlendingur bæst Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingi.  Hannes hefur verið virkur í félagsmálum hestamanna og var meðal annars formaður Gæðingadómarafélagisns um tíma.

Í dag rennur út framboðsfrestur til stjórnar LH og þá kemur endanlegur listi frambjóðenda fram.

Framboð sem borist formennsku LH:

Kristinn Hugason, Spretti

Stefán G. Ármannsson, Dreyra

Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingi

Framboði til aðalstjórnar eru nú orðin 12. Í hópinn hafa bæst Gunnar Dungal, Stíganda og Steingrímur Viktosson, Ljúf. Framboð til varastjórnar eru orðin 6 með framboði Valgeirs Jónssonar, Sleipni.