þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvær sigursælar

6. september 2010 kl. 12:29

Tvær sigursælar

Gæðingakeppni Léttis og Goða var haldin um helgina í blíðskapaveðri...

Hestakostur var góður og knapar yngri flokka sérstaklega vel ríðandi. Sigurvegari í barnaflokki varð Þóra Höskuldsdóttir á Gæa frá Garðsá með einkunnina 8,16 en sigurvegari í unglingaflokki varð Fanndís Viðarsdóttir á Brynhildi frá Möðruvöllum með einkunnina 8,33. Hér fylgja myndir af þessum sigursælu knöpum og hestum þeirra.