miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvær 10

13. júní 2012 kl. 17:52

Tvær 10

Kynbótasýningin á Vesturlandi er að klárast en í dag er næst síðasti dagurinn. Flugnir frá Ketilsstöðum, 7 vetra brúnn Andvarasonur, hlaut í dag 10 fyrir skeið. Þetta er önnur tían sem er gefin á sýningunni en áður hafði Óskar frá Blesastöðum 1A nælt sér í 10 fyrir hægt tölt. Flugnir hlaut í aðaleinkunn 8,38 en fyrir hæfileika hlaut hann 8,49 og fyrir sköpulag 8,21. 

Patrik frá Reykjavík var sýndur í gær af Þórði Þorgeirssyni. Patrik hlaut flottan dóm en hann hlaut 9,0 fyrir skeið og vilja og geðslag og hann hlaut 8,5 fyrir tölt, brokk, stökk og fegurð í reið. Patrik hlaut í aðaleinkunn 8,41 en fyrir sköpulag hlaut hann 8,09 en fyrir hæfileika 8,63.

Meðfylgjandi eru dómar Patriks og Flugnirs: 

 

IS2005176176 Flugnir frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100007778
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bergur Jónsson
Eigandi: Bergur Jónsson
F.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1981284726 Leira frá Ey I
M.: IS1991276176 Framkvæmd frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1979276176 Hugmynd frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 - 130 - 138 - 64 - 145 - 38 - 47 - 44 - 6,5 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 10,0 - 7,5 - 9,5 - 8,0 - 8,5 = 8,49
Aðaleinkunn: 8,38
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Bergur Jónsson
 
IS2006125212 Patrik frá Reykjavík
Örmerki: 352098100012112
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Lena Zielinski
Eigandi: Lena Zielinski
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1991236550 Perla frá Ölvaldsstöðum
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1980258701 Hrafntinna frá Miðsitju
Mál (cm): 143 - 130 - 137 - 67 - 140 - 38 - 47 - 41 - 6,4 - 29,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,41
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson