fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Turnarnir fallnir

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2013 kl. 12:04

Turnarnir fallnir

Vegna fjölda kvartanna.

Nú hafa turnarnir sem skyggðu áhorfendum sýn verið felldir niður. En eins og fram kom ver megn óánægja með þá. Töldu menn þá hafa lítinn eða engan tilgang.

Gott er að mótshaldarar hafi séð að sér og fellt þessa fáránlegu turna niður eins og hægt var.