fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Trymbill tók það

odinn@eidfaxi.is
2. júlí 2017 kl. 16:49

Trymbill frá St.Ási.

Fjórðungsmóti lauk með spennandi úrslitum í A-flokki.

Nú er Fjórðungsmóti Vesturlands lokið hér í Borgarnesi en mótinu lauk með úrslitum í A-flokki gæðinga. Svo fór að Trymbill og Mette höfðu sigur sex kommum á undan Jakobi og Sprota.

Mótið var vel heppnað í alla staði og mótssvæðið vestlenskum hestamönnum til sóma, en líklegt má telja að kynbótabraut svæðisins verði með þeim bestu þegar fram líða stundir enda umhverfi hennar með því besta sem gerist.

Niðurstöður úr A-úrslitum A-flokkur 

1. Trymbill frá Stóra-Ási / Mette Mannseth = 8.81

2. Sproti frá Innri-Skeljubrekku / Jakob Svavar Sigurðsson = 8.75

3. Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson = 8.66

4. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson = 8.54

5. Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir = 8.52

6. Snillingur frá Ísbishóli / Magnús Bragi Magnússon = 8.47

7. Ólga frá Árholti / Ísólfur Líndal Þórisson = 8.41

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1107305727 0 0 415 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1073786111 1 0 415 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:IS;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} @page WordSection1 {size:595.0pt 842.0pt; margin:72.0pt 72.0pt 72.0pt 72.0pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->

8. Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson = 7.34