sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Trymbill þrettándi inn á

1. júlí 2014 kl. 22:30

Ómur frá Kvistum styrkir aftur stöðu sína í kynbótamatinu.

Rásröð fyrir milliriðil á A flokki gæðinga.

Trymbill frá Stóra Ási kemur efstur inn í milliriðilinn í A flokk gæðinga sem fram fer á fimmtudag frá kl. 9. Hér fyrir neðan er hægt að sjá rásröðina en það er Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestsbæ sem ríða á vaðið.

A flokkur 

Milliriðill - Ráslisti
Röð Nr Knapi Hestur Uppruni Aðildafélag
1 91 Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Léttfeti
2 93 Jakob Svavar Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp Dreyri
3 75 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti
4 64 Steingrímur Sigurðsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Sprettur
5 39 Viðar Ingólfsson Þyrla frá Eyri Neisti
6 103 Edda Rún Ragnarsdóttir Kinnskær frá Selfossi Fákur
7 77 Sigurður Vignir Matthíasson Freyr frá Vindhóli Hörður
8 15 Atli Guðmundsson Oddsteinn frá Halakoti Fákur
9 84 Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu II Geysir
10 29 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kórall frá Lækjarbotnum Fákur
11 65 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Fákur
12 9 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þröstur frá Hólum Geysir
13 41 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási Léttfeti
14 69 Þórarinn Ragnarsson Spuni frá Vesturkoti Sprettur
15 6 Elvar Þormarsson Undrun frá Velli II Geysir
16 79 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði Funi
17 40 Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum Geysir
18 12 Leó Geir Arnarson Gjöll frá Skíðbakka III Sprettur
19 47 Ísólfur Líndal Þórisson Gandálfur frá Selfossi Þytur
20 73 Viðar Ingólfsson Seiður frá Flugumýri II Stígandi
21 71 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður
22 68 Daníel Jónsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Geysir
23 30 Hinrik Bragason Ómur frá Kvistum Geysir
24 59 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk Stígandi
25 83 Gústaf Ásgeir Hinriksson Geisli frá Svanavatni Fákur
26 78 Steingrímur Sigurðsson Nagli frá Flagbjarnarholti Máni
27 35 Sigurbjörn Bárðarsson Spói frá Litlu-Brekku Fákur
28 24 Sigurður Óli Kristinsson Kolbeinn frá Hrafnsholti Sleipnir
29 63 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá Fákur
30 85 Sigurður Sigurðarson Uggi frá Bergi Snæfellingur