laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tryggvi og Blær sigruðu fimmgangsmót

23. mars 2015 kl. 09:56

Verðlaunahafar í fimmgangi í Húnvetnsku liðakeppninni.

Lið Lísu Sveins sigraði T7 í Húnvetnsku liðakeppninni.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin-top:0cm; margin-right:0cm; margin-bottom:10.0pt; margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:11.0pt; mso-ansi-font-size:11.0pt; mso-bidi-font-size:11.0pt; font-family:Calibri; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi; mso-ansi-language:IS;} .MsoPapDefault {mso-style-type:export-only; margin-bottom:10.0pt; line-height:115%;} @page WordSection1 {size:595.3pt 841.9pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} --> Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í gærkvöldi í Þytsheimum. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.

Staðan í liðakeppninni er þannig að Víðidalurinn leiðir með 142,11 stig en LiðLísuSveins er með 136,27 stig. 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 Fimmgangur 1. flokkur

A-úrslit

1 Tryggvi Björnsson / Blær frá Miðsitju LiðLísuSveins 6,24 
2 Jóhann Magnússon / Sjöund frá Bessastöðum LiðLísuSveins  6,21
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur 5,95
4 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu LiðLísuSveins 5,88
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,31(uppúr b 5,88)

B-úrslit

5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,88
6 Vigdís Gunnarsdóttir / Glóey frá Torfunesi Víðidalur 5,86
7 Anna Funni Jonasson / Júlía frá Hvítholti LiðLísuSveins 5,62
8 Herdís Einarsdóttir / Göslari frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,55
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Orrusta frá Lækjamóti Víðidalur 5,21 

Fimmgangur 2. flokkur
A-úrslit

1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Glóðafeykir frá Varmalæk 1 LiðLísuSveins 5,60
2 Pálmi Geir Ríkharðsson / Konráð frá Syðri-Völlum Víðidalur 5,07
3 Jóhann Albertsson / Karri frá Gauksmýri Víðidalur 5,00
4 Magnús Ásgeir Elíasson / Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 4,71
5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Óvissa frá Galtanesi LiðLísuSveins 4,60

Tölt T7 3. flokkur
A úrslit

1 Tómas Örn Daníelsson / Líf frá Sauðá LiðLísuSveins 6,42
2 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið LiðLísuSveins 6,25
3 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,00
4-5 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri Víðidalur 5,83
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur 5,83 

B úrslit

5 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 5,75
6-7 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 5,58
6-7 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Víðidalur 5,58
8 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka LiðLísuSveins 5,33
9 Tatjana Gerken / Dögg frá Sauðárkróki Víðidalur 5,17
10 Óskar Einar Hallgrímsson / Glotti frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,75

Tölt T7 Unglingaflokkur
A úrslit

1 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti Víðidalur 6,58

2-3 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,00   
2-3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk Víðidalur 6,00
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi Víðidalur 5,50
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Tálsýn frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,92
6 Lara Margrét Jónsdóttir / Öfund frá Eystra-Fróðholti Víðidalur 4,83

Tölt T7 barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,42
3 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 5,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 4,58 

Einstaklingskeppnin stig eftir 3 mót:

1. flokkur

 • Hallfríður S Óladóttir 18
 • Fanney Dögg Indriðadóttir 16,5
 • Vigdís Gunnarsdóttir 14 stig

2. flokkur

 • Magnús Ásgeir Elíasson 24
 • Sveinn Brynjar Friðriksson 17
 • Jóhann Albertsson 11,5

 3. flokkur

 • Stine Kragh 20,5
 • Sigrún Eva Þórisdóttir 13,5
 • Rannveig Hjartardóttir 13

 Unglingaflokkur

 • Eva Dögg Pálsdóttir 24,5
 • Karítas Aradóttir 24
 • Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 22,5

Barnaflokkur

 • Eysteinn Kristinsson 30
 • Rakel Gígja Ragnarsdóttir 22
 • Ingvar Óli Sigurðsson 22

Pollaflokkur

Pollarnir kepptu í tvígangi og stóðu sig vel að vanda. Ekki keppt til stiga í þessum flokki. En eftirfarandi knapar tóku þátt:

 • Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a Víðidalur
 • Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli Víðidalur
 • Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri Völlum LiðLísSveins
 • Eva Rún Haraldsdóttir Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur Víðidalur
 • Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins