fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á toppnum á fermingargjöfinni

30. júní 2016 kl. 12:51

Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu.

Niðurstöður úr milliriðlum í unglingaflokki.

Egill Már Þórsson á Sögu frá Skriðu laumaði sér í efsta sætið í milliriðlum unglingaflokks og kemur því efstur inn í A-úrslitin með 8,66. Egill og Saga hafa átt farsælan keppnisferil en þau voru í öðru sæit á síðasta Landsmóti í barnaflokki. Egill fékk Sögu í fermingargjöf nú í vor en Saga er undan Mola frá Skriðu. 

Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 8,66 
2 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 8,63 
3 Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Perla frá Höskuldsstöðum 8,55 
4 Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti 8,54 
5 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,52 
6 Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,51 
7 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 8,51 
8 Glódís Rún Sigurðardóttir / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 8,50 
9 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,50 
10 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Þórir frá Hólum 8,48 
11 Benjamín Sandur Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 8,48 
12 Ingunn Ingólfsdóttir / Ljóska frá Borgareyrum 8,45 
13 Kári Kristinsson / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,45 
14-15 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,44 
14-15 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,44 
16 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 8,42 
17 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 8,40 
18 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,33 
19 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,33 
20-21 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ás frá Tjarnarlandi 8,30 
20-21 Þormar Elvarsson / Katla frá Fornusöndum 8,30 
22-23 Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 8,30 
22-23 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,30 
24 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,29 
25 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,27 
26 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,26 
27 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 8,25 
28 Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 8,16 
29 Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 8,07 
30 Melkorka Gunnarsdóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,04 
31 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 8,03 
32 Herdís Lilja Björnsdóttir / Bylur frá Hrauni 7,43