mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Top Reiter með lið

30. janúar 2015 kl. 21:46

Tumi frá Borgarhóli og Teitur Árnason, Landsmótssigurvegarar í 150m. skeiði

Kynning á liðum í KS deildinni heldur áfram.

Fjórða lið KS-Deildarinnar er skipað einstaklingum sem ekki kepptu í deildinni í fyrra. 

Liðstjóri Top Reiter liðsins er Teitur Árnason og með honum eru Fanney Dögg Indriðadóttir, Fredrica Fagerlund og Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir. 

Þetta lið hefur lægstan meðalaldur knapa í deildinni en í því eru miklir reynsluboltar. 
Virkilega skemmtilegt lið sem verður gaman að fylgjast með.