fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tommamótið

11. september 2013 kl. 22:13

Tómas Ragnarson og Börkur

Dagskrá

Skráning á Tommamótið hefur gengið vonum framar og eru allir sterkustu knapar landsins, ásamt þeim skemmtilegust skráðir til leiks. Leikar hefjast á föstudag kl. 16.00. og rúllar dagskráin áfram frá þeim tíma og eins á laugardeginum en þá hefst dagskrá kl. 12.00.  
Föstudagur kl. 16.00.
Slaktaumatölt 
Fimmgangur
Tölt 
Matur og gleði í Hestamiðstöðinni Víðdal
Laugardagur kl. 12.00
Tölt T7 minnavanir
Fjórgangur
Kl. 14.00
100 metra skeið
Úrslit hefjast að loknu skeiði
Slaktaumatölt
Tölt T7 minnavanir
Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt
Og síðast en ekki síst Bjórreið
Bjórkvöld og grill að hætti Tomma í Hestamiðstöðinni. Allir velkomnir.