miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tommamótið

11. september 2013 kl. 08:28

Tómas og Börkur

Skráning í kvöld !

Skráning á Tommamótið í kvöld þriðjudag á milli kl. 18-21
Tommamótið fer fram næstkomandi föstudag og laugardag á félagssvæði Fáks í Víðidal.  Skráning fer fram í Hestamiðstöðinni Víðidal þriðjudaginn 10 sept. á milli kl. 18.00 - 21.00,  í símum 662-4800,  847-8630, 8691241 og 477-2222 einnig er hægt að senda tölvupóst á hestamidstodin@gmail.com á sama tíma. Skráningargjald er kr. 2500.-
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
Fimmgangi
Fjórgangi
Tölti T3
Tölti T7 (fyrir byrjendur - hægt tölt - frjáls hraði)
Tölti T4 (Slaktaumatölt)
100 Skeið
Bjórtölt