mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tommamótið

29. ágúst 2013 kl. 18:21

Tómar og Börkur

Haldið í Víðidalnum 13 & 14 september næstkomandi.

Hið árlega Tommamót verður haldið í Víðidalnum 13 & 14 september næstkomandi. Margir muna eftir þessu skemmtilega móti sem hefur verið haldið undanfarin ár. Það sem einkennt hefur þetta mót er léttleiki og skemmtun eins og Tómas heitinn vildi hafa hlutina. En mótið er að sjálfsögðu haldið í minningu um Tómas heitinn Ragnarsson. Nánar verður greint frá mótinu í næstu viku.