föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tommamótið gengur vel

8. september 2012 kl. 00:36

Tommamótið gengur vel

Hér koma niðurstöður dagsins í dag frá Tommamótinu. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni eru efsti í T3 með einkunnina 7,20. Í T7 eru þau Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi með einkunnina 6,50. 

Daníel Ingi sigraði 100m skeiðið á Herði frá Reykjavík en þeir fóru á tímanum 7,59 sek. 150m sigraði Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal með tíma 15,49 sek og 250m sigraði Ævar Örn Guðjónsson á Gjafari frá Þingeyrum en þeir fóru á tímanum 24,15 sek.
 
Á morgun hefst keppnin kl. 12:00 á slaktaumatölti (T4)
 
Eftirfarandi eru niðurstöður dagsins: 
 
T3 – Tölt opinn flokkur
1 IS2001101022 Þróttur Fróni Brúnstj. Arna Ýr Guðnadóttir  7,20
2 IS2005136409 Asi Lundum Jarpstj. Jakob Sigurðsson 7,13
3 IS2003125726 Helgi Stafholti Brúnn Anna Björk Ólafsdóttir  6,93
4 IS2005287019 Glefsa Auðsholtshjáleigu Rauðstj. Þórdís Erla Gunnarsdóttir  6,93
5 IS2001156508 Kóngur Blönduósi Bleikstj. Jón Gíslason  6,87
6 IS2005284670 Indía Álfhólum Brúnn Hrefna María Ómarsdóttir  6,27
 
7 IS2005286685 Ófeig Holtsmúla 1 Brúnn Rakel Sigurhansdóttir  6,20
8 IS2001225477 Orka Þverárkoti Brún Guðmundur Ingi Sigurvinsson  6,17
9 IS2003181815 Glæðir Þjóðólfshaga 1 Rauður Sævar Haraldsson  6,17
10 IS2000181389 Sýnir Efri-Hömrum Rauður Kjartan Guðbrandsson  6,13
11 IS2004182250 Kliður Þorlákshöfn Jarpur Jóhann Ragnarsson  6,13
12 IS2004287050 Katrín Vogsósum II Bleikstj. Anna Rebekka Wohlert  6,03
13 IS2000187922 Fáni Kílhrauni Svartur Ingimar Baldvinsson  6,00
14 IS1998187943 Klaki Blesastöðum 1A Grár Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir  6,00
15 IS2003149197 Teinn Laugabóli Rauður Ólöf Guðmundsdóttir  6,00
16 IS2006287671 Mábil Votmúla Rauðstj. Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir  5,83
17 IS2004181778 Brestur Lýtingsstöðum Rauðskj. Jóhann G. Jóhannesson  5,80
18 IS2000187800 Dagfinnur Blesastöðum Grár Ingvar Ingvarsson  5,80
19 IS2004287803 Bjarkey Blesastöðum 1A Brún Játvarður Jökull Ingvarsson  5,63
20 IS2004185450 Vestri Hraunbæ Grár Guðmundur Jónsson  5,60
21 IS2001135160 Flugar Eyri Brúnn Ragnhildur Matthíasdóttir  5,37
22 IS2004157752 Randver Vindheimum Rauðskj Guðmundur Ingi Sigurvinsson  5,30
23 IS1998187657 Hrynjandi Selfossi Rauðbl. Andrés Pétur Rúnarsson  4,57
 
T7 – Tölt
1 Gustur Stykkishólmi Brúnstj. Katla Sif Snorradóttir  6,50
2 Brá Brekkum Móbrún Steinar Torfi Vilhjálmsson  6,43
3 Dagfinnur Þjóðólfshaga 1 Jarpur Kristinn Már Sveinsson  6,20
4 Prins Kastalabrekku Svartur Anne Clara Melherbes  6,13
5 Eldur Árbakka Rauður Julia Ivarson  5,93
6 Sól Ármóti Rauð Guðrún S. Pétursdóttir  5,87
 
7 Demantur Hólaborg Rauðstj. Emilía Stefánsdóttir  5,70
8 Vífill Síðu Bleikál.stj. Þórhalla Sigurðardóttir  5,70
9 Elíta Ytri-Hóli Fífilbleik Hafrún Ósk Agnarsdóttir  5,70
10 Gefjun Auðsholtshjáleigu Rauð Hlynur Snær Guðjónsson  5,70
11 Máni Grímsstöðum Jarpstj. Berglind Sveinsdóttir  5,60
12 Sikill Miðsitju Rauðbl. Ditte Soeborg  5,50
13 Hrímnir Vakurstöðum Rauðskj. Rósa Valdimarsdóttir  5,37
14 Fjöður Lýtingsstöðum Rauðstj. Hans Ómar Borgarson  5,30
15 Hrímfaxi Hafragili Grár Guðrún Agða Aðalheiðard  5,20
16 Messi Holtsmúla 2 Jarpur Brynja Viðarsdóttir  5,20
17 Steðji Grímshúsum Jarpur Auður Arna Eiríksdóttir  5,03
18 Sátt Auðsholtshjáleigu Brúnstj. Hlynur Snær Guðjónsson  5,03
19 Linda Brynjarshöfða  Sara Rut Heimisdóttir  4,97
20 Ari Moshvoli Rauðskj. Guðrún S. Pétursdóttir  4,77
 
250 m skeið – Úrslit:
1 Ævar Örn Guðjónsson og Gjafar frá Þingeyrum 24,15 sek
2 Sigursteinn Sumarliðason og Grunnur frá Grund II 24,66 sek
3 Alexander Hrafnkelsson og Hugur frá Grenstanga 25,36 sek
 
150 m skeið úrslit
1 Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 15,49 sek
2 Erling Ó. Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,77 sek
3 Linda Tommelstad og Fálki Tjarnalandi 15,49 sek
 
150m skeiði:
 1. Erill Svignaskarði Daníel Ingi Smárason 16,11 sek.
 2. Sigurður Feti Sigurður V. Matthíasson  16,30 sek.
 3. Funi Hofi Jakob Sigurðsson  16,34 sek.
 4. Þöll Haga Jóhann G. Jóhannesson  16,24 sek.
 5. Glaðvör Hamrahóli Ævar Örn Guðjónsson 16,59 sek.
 6. Hrund Þóroddsstöðum Þorkell Bjarnason 16,72 sek.
 7. Snær Laugabóli Alexander Hrafnkelsson 17,87 sek.
 8. Fálki Tjarnarlandi Linda Tommelstad  15,49 sek.
 9. Askur Efsta-Dal I Daníel Ingi Smárason 15,53 sek.
 10. Óðinn Búðardal Sigurbjörn Bárðarson 14,40 sek.
 11. Hnikar Ytra-Dalsgerði Erling Ó. Sigurðsson 14,77 sek.
250m skeið
 1. Gjafar Þingeyrum Ævar Örn Guðjónsson 24,15 sek.
 2. Lilja Dalbæ Eyvindur Hrannar Gunnarsson 26,73 sek.
 3. Dís Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason 26,91 sek.
 4. Ákafi Lækjamóti Jóhann G. Jóhannesson 25,97 sek.
 5. Nonni Stormur Varmadal Leó Hauksson 26,23 sek.
 6. Grunnur Grund II Sigursteinn Sumarliðason 24,66 sek.
 7. Hugur Grenstanga Alexander Hrafnkelsson 25,36 sek.
100 metra skeið
1 Daníel Ingi Smárason IS1999125221 Hörður Reykjavík Jarpur 7,59
2 Sigurbjörn Bárðarson IS2001184971 Andri Lynghaga Brúnn 7,66
3 Kristinn Bjarni Þorvaldsson IS2000265860 Gletta Bringu Rauð 7,96
4 til 5 Ragnar Tómasson IS2002284689 Isabel Forsæti Jarpskjótt 7,99
4 til 5 Berglind Rósa Guðmundsdóttir IS2003186990 Blængur Árbæjarhjáleigu Rauður 7,99