þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltveisla

11. ágúst 2014 kl. 13:00

Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson

Myndband af A úrslitunum í tölti á Íslandsmótinu.

Árni Björn Pálsson sigraði töltið á Íslandsmótinu á Stromi frá Herríðarhóli nokkuð örugglega með 9,39 í einkunn. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband frá A úrslitunum.

A-úrslit í tölti í opnum flokki:

1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 9,39 
2 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,50 
3 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,33 
4 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 7,89 
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,78 
6 Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 0,00