laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltþjálfun með Jakobi

13. febrúar 2012 kl. 19:55

Töltþjálfun með Jakobi

Jakob S. Sigurðsson  mun halda sýnikennslu að Sörlastöðum miðvikudagskvöldið 15. febrúar kl. 20:00.

Það er mikill fengur að fá að sjá hvernig Jakob vinnur með sín hross, en aðalþema kvöldsins mun vera töltþjálfun.
 
Staður: Sörlastaðir Hafnarfirði
Dagur: 15 febrúar / miðvikudagur
Tími: 20:00
Aðgangseyrir: 1000 kr
Allir velkomnir
Fræðslunefnd Sörla