föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltsýningar Hnokka og Tíguls

25. febrúar 2012 kl. 14:42

Töltsýningar Hnokka og Tíguls

Jóhann Skúlason kom bæði Hnokka frá Fellskoti og Tígul frá Kleiva inn í A-úrslit tölkeppni Heimsbikarmótsins í gær. Jóhann og Hnokki eru efstir inn í úrslit, en þeir hlutu 8,37 í lokaeinkunn. Jóhann og Tígull hlutu hins vegar fjórðu hæstu einkunn 7,27.

Hér má sjá video af báðum sýningum.