laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Töltsveiflur við slakan taum

9. mars 2012 kl. 01:31

Töltsveiflur við slakan taum

Spenna og keppnisandi lá yfir Ölfushöllinni þegar úrslit slaktaumatöltskeppni Meistaradeildar fór fram.

Gígja Einarsdóttir fangaði stemninguna á keppnisvellinum.